Barnavöruleiga

Ekki kaupa það sem barnið þitt þarf tímabundið. Leigðu hágæða vörur hér hjá okkur.

Þjónustulund
Snögg og frábær þjónusta
Hreinlæti
Nákvæm þrif og sótthreinsun
10 ára reynsla
Við höfum starfað við útleigu á vönduðum vörum í rúm 10 ár

Ertu tilbúin/n að bóka?

Skoða vöruúrval
Veldu vörur sem þig langar að leigja. Ef þú finnur ekki vöruna sem þú ert að leita að, endilega hafðu samband. Við erum alltaf til í að bæta við nýjum vörum
Velja dagsetningar
Veldu dagsetningu sem þú vilt bóka. Ef varan sem þú valdir er ekki laus, endilega hafðu samband og við sjáum hvað voð getum gert.
Ganga frá greiðslu
Kláraðu bókunarferlið og gaktu frá greiðslu
Afhending
Hægt er að sækja búnað í Vesturvör 32b í Kópavogi. Opið er á milli 9:00 og 16:00 á virkum dögum og frá 9:00-14:00 á laugardögum. Við bjóðum einnig uppá að senda og sækja búnað á höfuðborgarsvæðinu gegn auka gjaldi og samkomulagi.
Höfum það þægilegt

Um Okkur

Við höfum starfað við útleigu á vönduðum vörum í rúm 10 ár, höfum mikla reynslu á því sviði og leggjum mjög mikið upp úr góðri þjónustu. Við erum fjölskyldufólk og vitum að kostnaður við barneignir og allt sem því fylgir getur verið gífurlegur, þessvegna langar okkur að geta boðið fólki uppá ódýrari og betri leiðir. 

Umsagnir

Það sem viðskiptavinir okkar segja

Exemplary service! Always answer as soon as possible and it's great to be able to pick up and drop off when it suits you. The stroller was in top condition. Will definitely use this service again.

Viktoria Dogg Ragnarsdottir

Wow! I just want to start by saying thank you! I received such great service, they were offered and helpful.

Sonja Nikulásdóttir

I can 100% recommend MiniRent! We received incredibly good service and the products were of the highest quality. We found ourselves having to change the date on the reservation at short notice, but those at MiniRent were very understanding and sorted things out as quickly as possible. I will definitely use their services again!

Bergrós Halla

Thanks for me, excellent service and pleasant communication. Will definitely use MiniRent's service again as it made the trip much easier.

Sandra Kristín